Borgaraþjónusta utanríkisþjónustunnar

Íslenskir ríkisborgarar sem búsettir eru erlendis, ferðamenn, námsmenn og aðrir, leita nú í auknum mæli til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Leiðbeiningar fyrir íslenska ríkisborgara sem lenda í vanda eða neyð erlendis er að finna á vefsíðunni: http://www.utanrikisraduneyti.is/borgarathjonusta/

Video Gallery

View more videos