7. ráðherrafundur WTO í Genf, 30. nóvember til 2. desember 2009

Sjöundi ráðherrafundur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) var haldinn í Genf í Sviss 30. nóvember til 2. desember 2009. Kristinn F. Árnason, sendiherra og fastafulltrúi Íslands í Genf, ávarpaði fundinn fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. Í ræðu Íslands var fjallað um fjármálakreppuna og áhrif hennar á efnahagslíf aðildarríkja WTO. Nánar >>

Video Gallery

View more videos