13.03.2018
Norræn ræða um ástandið í Sýrlandi
Iceland's President
Íslandi fluttii í dag fyrir hönd Norðurlandanna ræðu á 37. fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf þar sem bein afleiðing ástandins í Sýrlandi, einkum í Austur-Ghouta á börn var hörmuð.
More
28.09.2017
Ræða Íslands um ástand mannréttindamála á Filippseyjum
Iceland's President
Högni S. Kristjánsson, fastafulltrúi Íslands, flutti í dag ræðu á 36. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna fyrir hönd tæplega 40 ríkja um ástand mannréttindamála á Filippseyjum. Lýst var yfir alvarlegum áhyggjum yfir þúsundum morða...
More
19.09.2017
Ræða Íslands um ástandið í Myanmar
Ísland flutti í dag ræðu í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna þar sem gravalvarleg mannréttindabrot í Myanmar voru gagnrýnd. Tekið var fram að ástandinu verði að linna án tafar og að stjórnvöld í Myanmar geti ekki haldið áfram að afneita raunverulei...
More
07.07.2017
Endurskoðun viðskiptastefnu ESB
Iceland's President
Unnur Orradóttir Ramette, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins flutti yfirlýsingu við endurskoðun á viðskiptastefnu ESB á fundi WTO miðvikudaginn 5. júlí s.l. Af Íslands hálfu var því sérstaklega beint til ESB að tímabært væri ...
More
07.07.2017
Endurskoðun viðskiptastefnu Nígeríu
Iceland's President
Nína Björk Jónsdóttir, varafastafulltrúi flutti yfiirlýsingu á 5. endurskoðun á viðskitpastefnu Nígeríu sem haldin var í Alþjóðaviðkiptastofnunni (WTO) í Genf 13.-15. júní 2017. Fjallaði hún þar m.a. um erfiðleika sem íslenskir útflytjendur hafa orði...
More

Video Gallery

View more videos