Alþjóðanefnd Rauða krossins

International Committee of the Red Cross (ICRC)

Alþjóðanefnd Rauða krossins er sjálfstæð og hlutlaus og vinnur að mannúðarstarfi og aðstoð til fórnarlamba stríðs og ofbeldis. Alþjóðanefndin hefur varanlegt umboð samkvæmt alþjóðalögum til að gæta hagsmuna fanga, særðra, sjúkra og almennra borgara sem verða fyrir áhrifum af stríðsátökum.

Höfuðstöðvar Alþjóðanefndar Rauða krossins eru í Genf og er alþjóðanefndin samræmingaraðili landsfélaga sem starfa víða um heim undir merkjum Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Fastanefnd fylgist með málefnum Alþjóðanefndarinnar og á jafnramt gott samstarf við fulltrúa Rauða krossins á Íslandi sem sækja fundi í Genf.International Committee of the Red Cross

Video Gallery

View more videos