Alþjóðastofnanir í Genf

Fastanefndin fer með fyrirsvar Íslands innan Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA), gagnvart Alþjóðaviðskipastofnuninni (WTO), Sameinuðu þjóðunum og undirstofnunum þeirra, og Alþjóðarauðakrossinum (ICRC), auk annarra alþjóðastofnana í Genf, svo sem Alþjóðaheilbrigðis-stofnuninni (WHO), Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO) og Alþjóða- hugverkaréttarstofnuninni (WIPO).

Video Gallery

View more videos