Próftökur í fastanefndinni

Námsmenn við íslenskar menntastofnanir geta sótt um að taka fjarpróf í fastanefndinni á virkum dögum á milli kl. 09:00 - 16:30

Ferlið er eftirfarandi:

Námsmaður sækir um próftöku í fastanefndinni á netfangið icedel.genf@utn.stjr.is

Námsmaður sendir næst inn umsókn um fjarpróf til skólans eftir að hafa fengið svar frá fastanefndinni.

Skólinn upplýsir fastanefndina um að heimild sé veitt fyrir próftöku í fastanefndinni.

Námsmaður staðfestir viku fyrir próf að hann eða hún ætli að þreyta prófið.

Skólinn sendir fastanefndinni prófið a.m.k. einum virkjum degi fyrir prófdag.

 

Námsmaður greiðir CHF 5 fyrir póstburðargjald til fastanefndarinnar fyrir hvert próf

 

Video Gallery

View more videos