Ísland hjá EFTA, SÞ, WTO í Genf

Velkomin á vefsetur fastanefndar Íslands í Genf. Fastanefndin fer með fyrirsvar Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf. Hér er að finna grunnupplýsingar um þær alþjóðastofnanir, auk tengla á heimasíður þeirra. Fastanefndin er einnig sendiráð Íslands gagnvart Sviss og Liechtenstein.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
19.06.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Ráðherra leiddi umræður um viðskiptamál á fundi með Visegradríkjum
Staða mála gagnvart Rússlandi, öryggis- og varnarmál, samskiptin við Bandaríkin og þróun mála í Evrópu voru á meðal dagskrárefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna, Eystrasaltsríkja og Visegradríkjanna svonefndu (Póllands, Ungverjalands, Slóvakíu og
19.06.2018 • Ísland hjá EFTA, SÞ, WTO í Genf
Ræða Íslands um ástand mannréttindamála á Filippseyjum
Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands, flutti í dag ræðu á 38. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna fyrir hönd tæplega 40 ríkja um ástand mannréttindamála á Filippseyjum.
18.06.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Utanríkisráðherrafundi Eystrasaltsráðsins lokið
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, lagði áherslu á mikilvægi svæðisbundinnar samvinnu og frjálslynd og lýðræðisleg gildi á utanríkisráðherrafundi Eystrasaltsráðsins, sem haldinn var í Stokkhólmi í dag.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos