Verk vikunnar: SEEDS I og II

Seeds I og II eða Fræ I og II sýnir tvær manneskjur sem eru sama formið en þó úr andstæðum efnum.  Þær eru tengdar en samt ólíkar.  Þær standa andspænis hvor annarri í ákveðinni fjarlægð þó, en með útrétta hönd. 

Video Gallery

View more videos