Íslendingar taka þátt í Carnegie Art Award

Kristján Guðmundsson og Egill Sæbjörnsson eru þeir íslensku listamenn sem búa sig nú undir þátttöku í Carnegie Art Award 2010 og eiga þar með möguleika á að vinna eina milljón sænskra króna sem veitt eru í verðlaun. Sýningin verður opnuð þann 17. september nk. í Kunsthal Charlottenborg í Kaupmannahöfn.

Margrét Danadrottning opnar sýninguna og og afhendir verðlaunin þann 17. september 2009 í Kunsthal Charlottenborg í Kaupmannahöfn. Síðan fer sýningin í 18 mánaða langa ferð til Norðurlanda ásamt Lundúnum og Nice og í fyrsta sinn til Peking.

Sjá nánar á www.carnegieartaward.comVideo Gallery

View more videos