Presturinn

Ágúst Einarsson er prestur Íslendinga í Danmörku og Svíþjóð. Hann er búsettur í Gautaborg en kemur fjórum sinnum í mánuði til Kaupmannahafnar til þess að sinna helgihaldi, fræðslu og samtölum.  Hægt er að mæla sér mót við Ágúst í Jónshúsi eða í Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn. Í sendiráðinu hefur Ágúst að jafnaði viðveru á skrifstofu hvern þriðjudag.

Hægt er að hafa samband við hann í síma: (00 45) 33 18 10 56, íslenskur sími 545 7726 og netfangið er prestur@kirkjan.dk

Video Gallery

View more videos