Stjórnmálasamskipti

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Íslands og Danmerkur árið 1920. Ísland er sem kunnugt er með sendiráð í Kaupmannahöfn og þrettán ræðismenn í landinu. Sendiráð Danmerkur í Reykjavík fer með fyrirsvar gagnvart Íslandi.

Sendiráð Danmerkur í Reykjavík

Ræðismenn Íslands í Danmörku

Video Gallery

View more videos