Samantekt á styrktarsjóðum fyrir Íslendinga í Danmörku

Kulturfonden hjá Nordisk råd

Styrkir menningarviðburði gegn því skilyrði að þrjú lönd úr norðri komi að verkefninu. 

http://nordiskkulturfond.org/

AP Møller Fonden

Styrkir menningarviðburði að öllu tagi og hjá þeim er enginn sérstakur umsóknarfrestur.

http://www.apmollerfonde.dk/ansoegning.aspx

Norræna menningargáttin

Allir sem vinna á sviði menningar og lista geta sótt styrk til menningargáttarinnar.

http://www.kulturkontaktnord.org/

Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde

v. Per Fischer
Grønsøvej 8
2970 Hørsholm
Internet: www.fdis.dk
E-mail: post@fdis.dk
Telefon: 70 20 40 76

Sjóðurinn styrkir menningarlegt samstarf á milli Íslands og Danmerkur.

Sjóðurinn hefur það að markmiði að kynna dönsk störf og menningu fyrir íslendingum og slíkt hið sama hvað varðar Ísland gangvart Dönum.

Dansk Islandsk Fond

Fondet skal virke for styrkelse af de kulturelle og intellektuelle forbindelser mellem Danmark og Island, arbejde for at fremme islandsk forskning og videnskab samt give støtte til islandske studerende ved danske universiteter og højere læreanstalter.

Fondet disponerer årligt over cirka 60.000. DKK, som er afkast af den én gang fastsatte kapital.

Ansøgningerne behandles af fondets bestyrelse.

Ansøgningsfrister: 1. april og 1. oktober. Ansøgning om støtte i forbindelse med uddannelse skrives på særligt skema, der kan rekvireres ved henvendelse onsdage kl. 10-13 til nedenstående adresse/telefon:

Dansk-Islandsk Fond

Sankt Annæ Plads 5

DK-1250 København K

Telefon: +45 33 14 82 76

E-post: danskislandskfond@mail.dk

OPSTART

Nýr norræn styrktarsjóður þar sem hægt er að sækja um "hraðstyrk" til þess að hjálpa listamönnum að byrja að vinna norrænt. Sjá meira hér.

http://nordiskkulturfond.org/sv/opstart

Vinsamlegast ath að listinn er ekki tæmandi og eru ábendingar vel þegnar.

Video Gallery

View more videos