04.06.2013
Lokað á Grundlovsdag
  Sendiráðið er lokað miðvikudaginn 5. júní sem er Grundlovsdag, þjóðhátíðardagur Dana.
More
10.04.2013
Bílastæðaskortur við sendiráðið
  Sendiráðið vekur athygli viðskiptvina sinna á skorti á bílastæðum við sendiráðið vegna byggingaframkvæmda á Krøyers Plads.  Bendum við öllum sem geta á að nýta sér opinberar samgöngur. Hægt er að taka strætisvagnana 2A, 9A, 40, 66, og 350S ti...
More
11.03.2013
Íslenska ullin í Danmörku
  Íslenska ullin nýtur athygli og aðdáunar sem aldrei fyrr. Því til staðfestingar mættu 200 boðsgestir á 3ja tíma dagskrá í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn,  Islandsk uld i Danmark;  behandling, strikning og design,  fimmtudaginn 7. mars.  Kynn...
More
05.03.2013
Alþingiskosningar 2013 - listabókstöfum úthlutað
  Sendiráðið vekur athygli á frétt um úthlutaða listabókstafi á heimasíðunni Kosning.is Auk þeirra bókstafa sem fram koma í fréttinni hefur Innanríkisráðuneytið úthlutað eftirfarandi: I-listi:  Lýðveldisflokkurinn K-listi: Framfaraflokkurin...
More
20.02.2013
Breyttur afgreiðslutími vegabréfa
  Frá og með 1. mars 2013 verður afgreiðslutími vegabréfa 10 virkir dagar, þ.e.a.s. vegabréfin fara í póst á 10 virka degi frá því að sótt var um.  Umsóknardagurinn er fyrsti dagur.  Sjá meðfylgjandi töflu.   Þetta á við um þær umsóknir sem k...
More
07.02.2013
Þjóðminjasafn Íslands 150 ára
  Þjóðminjasafn Íslands  var stofnað 24. febrúar 1863 og fagnar því 150 ára afmæli sínu á þessu ári. Af þessu tilefni stendur Lýðháskólinn í Kaupmannahöfn fyrir málþingi í byrjun mars. Ávarp flytja Per Kristian Madsen, safnstjóri Þjóðminjasafns...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
02.01.2013
Gildistími vegabréfa breytist frá 1. mars, 2013
Sendiráðið vekur athygli á breytingum sem gerð voru á lögum um vegabréf þann 19. desember síðastliðinn. Breytingalögin taka gildi 1. mars. 2013 og frá þeim tíma verða vegabréf fullorðinna gefin út til 10 ára í senn, en gildistími vegabréfa barna ...
More
20.12.2012
Jólakveðja
  Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn verður venju samkvæmt, og með hliðsjón af opinberum dönskum frídögum, lokað 24.-26.  og 31. desember, sem og 1. janúar nk. Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegra ...
More
14.11.2012
Afgreiðsla vegabréfa- nýtt fyrirkomulag
Sendiráðið vekur athygli á að frá 1. desember næstkomandi skal greiða fyrir afgreiðslu vegabréfa fyrirfram í gegnum netbanka.   Reikningurinn er í Danske Bank,  Reg.nr. 4001, Kontonr. 11173829.   Eru umsækjendur vinsamlegast beðnir um að prenta...
More
05.11.2012
Nordic Food Diplomacy
New Nordic Food to show the world who we are in the Nordic Region The Nordic Council of Ministers is launching a new web portal for embassies and export companies: Nordic Food Diplomacy. The site shows how you profile your home country and the Nordic...
More
09.10.2012
Vetnisrafbílar til Norðulanda 2014
Undirritað var í dag samkomulag (Memorandum of Understanding, MoU) milli bílaframleiðandanna Toyota, Nissan, Honda og Hyundai og fulltrúa Norrænu þjóðanna Íslands, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Samkomulagið snýr að innleiðingu vetnisrafbíla og in...
More

Video Gallery

View more videos