14.10.2014
Nordisk Kulturnat
Föstudaginn 10. október síðastliðinn var Kulturnat (menningarnótt) haldin í Kaupmannahöfn en menningarnóttin hefur lengi verið mest sótti árlegi viðburður borgarinnar. Á síðustu árum hefur Norræna ráðherranefndin (Norden) haldið sérdagskrá á menninga...
More
10.10.2014
Menningarnótt í Kaupmannahöfn
Sendiráðið vekur athygli á Nordisk kulturnat sem verður haldin í Kaupmannahöfn föstudaginn 10. október. Á þessari menningarnótt hefur sendiráðið í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina (Norden) skipulagt dagskrá með íslenskum listamönnum. Nánari uppl...
More
10.09.2014
Lýðveldið í Höfn
Iceland's President
Opnun listasýningarinnar Lýðveldið í Höfn í Jónshúsi þann 11. september kl. 16.00
More
11.08.2014
Sjón á Louisiana Literature 2014
Sendiráðið vekur athygli á að skáldið Sjón mun koma fram á bókmenntahátíðinni Louisiana Literature 2014 sem fer fram á Louisiana safninu dagana 21.-23. ágúst nk.
More
22.05.2014
Íslendingasögurnar endurútgefnar í Danmörku
Iceland's President
40 Íslendingasögur og 49 Íslendingaþættir voru nýlega endurútgefnir í danskri þýðingu, í heildina 2500 blaðsíður í 5 bindum. Saga forlag sendur á bakvið endurútgáfuna, en sögurnar voru gefnar út samtímis á dönsku, norsku og sænsku.
More
07.04.2014
Íslensk kvikmyndaveisla í boði Cph Pix
Íslensk kvikmyndaveisla í Empire bio þann 10. apríl. Kl 20.00 verður hin margverðlaunaða mynd Benedikts Erlingssonar „Hross í oss“ sýnd á kvikmyndahátíð Cph Pix í Empire kvikmyndahúsinu.  Síðari mynd kvöldsins er Málmhaus, sem verður sýnd kl 22...
More
20.03.2014
Tónleikar Tríó Amerise
Iceland's President
Blásturstríóið Amerise spiluðu á tónleikum í Sendiherrabústaðnum miðvikudaginn 19. mars síðastliðinn.
More
07.02.2014
Formennskuáætlun Íslands og Nordic Playlist
Iceland's President
Sendiráð Íslands stóð fyrir móttöku í sendiherrabústaðnum í Kaupmannahöfn til að kynna formennsku Íslands í Norrænu Ráðherranefndinni 2014 og samnorræna verkefnið Nordic Playlist.
More
15.11.2013
Ólafur Arnalds spilar í Koncerthuset
Ólafur Arnalds spilar í Koncerthuset sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi og eru tónleikarnir hluti af tónleikaferðalagi hans um heiminn. Á árinu gaf Ólafur út plötuna For Now I Am Winter sem er hans þriðja plata. Á tónleikunum koma fram ásamt Ólafi,...
More
21.10.2013
Óskilamunir Íslendinga í Danmörku
Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn berast reglulega frá dönsku lögreglunni óskilamunir íslenskra ríkisborgara, sem fundist hafa og skilað hefur verið til lögreglu. Oftast er um að ræða veski eða stök skilríki.
More

Video Gallery

View more videos