18.06.2015
Tónleikar í Jónshúsi
Graduale Futuri, stúlknakór frá Langholtskirkju heldur tónleika fimmtudaginn 18.júní kl.19:30 í Jónshúsi. Rósa Jóhannesdóttir stýrir kórnum og fram koma Steinar Guðjónsson gítarleikari og Ingimar Andersen saxófónleikari. Undirleikari á píanó er Har...
More
16.06.2015
Verk vikunnar - STEDER
Verk vikunnar frá sýningunni STEDER: Stoð/Pillar Strandgade 89, Norðurbryggja   Verkið sýnir manneskju úr áli sem vex uppúr íslenskri blágrýtissúlu. Verkið sýnir manneskjuna í viðkvæmni sinni vera hluti af styrkri stoð steinsins og um leið ís...
More
09.06.2015
París Norðursins frumsýning
Íslenska kvikmyndin París Norðursins verður frumsýnd n.k. fimmtudagskvöld kl 19:15 í Gloria Biografen. Að sýningu lokinni mun Sendiráð Íslands, 41shadows og Profile Pictures bjóða uppá létta hressingu.  
More
01.06.2015
Tvöfaldur ríkisborgararéttur
Upplýsingar um tvöfaldan ríkisborgararétt í Danmörku Í ljósi fyrirspurna sem sendiráðinu hafa borist, um tvöfaldan ríkisborgararétt í Danmörku, þá vill sendiráðið upplýsa um eftirfarandi.   Danska þingið samþykkti í lok síðasta árs lagab...
More
27.05.2015
Opnun sýningar Steinunnar Þórarinsdóttur
Sendiráðið vekur athygli á því að Steinunn Þórarinsdóttir mun opna "inni&úti" sýningu sína "PLACES" í Kaupmannahöfn næstkomandi föstudag 29. maí kl.17. Sýningin verður opnuð af yfirborgarstjóra Kaupmannahafnar Frank Jensen í Churchillparken sem e...
More
19.05.2015
Halldór Ásgrímsson látinn
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra, lést á gjörgæsludeild Landspítalans í gærkvöldi, 67 ára að aldri. Hann var lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands á árunum 1973 til 1975 og sat á Alþingi 1974 til 1978 og aftu...
More
29.04.2015
Íslenskt ljóðasafn á dönsku
Thór Stefánsson kynnir nýútkomið ljóðasafn sitt "I dit lys" í Det Poetiske Bureaus Boghande, Møllegade 23A, föstudaginn 1. maí kl 16.00-17.00. Skáldið sjálft mun vera á staðnum ásamt þýðanda ljóðasafnsins, Jon Høyer, og munu þeir bjóða gestum og ga...
More
28.04.2015
Bókmenntakvöld NordOrd
Bókmenntakvöld verður haldið á Norðurbryggju miðvikudaginn 13. maí klukkan 20.00. Þar munu rithöfundarnir Auður Jónsdóttir og Kirsten Hamman ræða verk sín við Birgi Thor Möller menningarfræðing. Viðburðurinn verður í 90 mínútur (með hléi) og er s...
More
27.04.2015
4 x Island
Sendiráðið vekur athugli á opnun sýningarinnar 4 x Island í Fyns Grafiske Værksted n.k. laugardag þann 2.maí. Þar munu listakonurnar Anna Guðrún Torfadóttir, Harpa Björnsdóttir, Svandís Egilsdóttir og Valgerður Hauksdóttir sýna verk sín. Sýningin v...
More
24.04.2015
Hátíð Jóns Sigurðssonar
Verðlaun Jóns Sigurðssonar voru veitt við hátíðlega athöfn í Jónshúsi í gær, sumardaginn fyrsta. Sigríður Eyþórsdóttir kórstjóri hlaut verðlaunin að þessu sinni fyrir framlag sitt til menningar og íslandskynningar í Danmörku. Einar K. Guðfinnss...
More
13.04.2015
Vonarstræti í Biblografen
Íslenska kvikmyndin Vonarstræti verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Norden rundt på 14 dage í Bibliografen Bagsværd þann 15. apríl. Birgir Thor Möller kvikmyndafræðingur verður á staðnum og mun halda erindi um íslenska kvikmyndasögu fyrir sýningu mynd...
More
10.04.2015
Fúsi - Virgin Mountain
Nýjasta kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain verður sýnd sunnudaginn 12. apríl kl 16:40 í Grand Teatret. Myndin er sýnd á hátíðinni CPH PIX og er tilnefnd til áhorfendaverðlauna Politiken (Politikens Puplikumspris). Dagur Kári verður viðstaddur sýni...
More
10.04.2015
París Norðursins
Kvikmyndin París Norðursins verður frumsýnd á CPH PIX hátíðinni á morgun 11.apríl kl 21:30 í Gloria Biografen og mun leikstjóri myndarinnar Hafsteinn Gunnar Sigurðsson vera á staðnum. Myndin verður svo sýnd aftur þann 20. apríl, en myndin verður te...
More
31.03.2015
Hátíðarguðsþjónusta
Hátíðarguðsþjónusta Íslensk guðsþjónusta verður annan páskadag 6. apríl 2015 kl. 13.00 í Sankt Pauls kirkju, Gernersgade 33, 1319 København. Prestur: sr. Ágúst Einarsson Kvennakórinn í Kaupmannahöfn syngur. Organisti: Mikael Due Barn bori...
More
06.03.2015
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldin hátíðlegur í Jónshúsi af Íslenska Kvennakórnum í Kaupmannahöfn. Í ár stendur til að fagna 100 ára kosningarétti kvenna og mun samkoman hefjast kl. 17.00 sunnudaginn 8. mars. Álfheiður Ingadóttir fyrrv...
More
27.02.2015
Guðsþjónusta
Íslensk guðsþjónusta verður sunnudaginn 1. mars 2015 kl. 13.00 í Sankt Pauls kirkju, Gernersgade 33, 1319 København. Prestur: sr. Ágúst Einarsson Kammerkórinn Staka syngur. Organisti: Mikael Due Messukaffi í Jónshúsi eftir guðsþjónustu. Verið...
More
24.02.2015
Tilkynning
Kæru Íslendingar, Sendiráðið hvetur Íslendinga búsetta í Danmörku, eða hyggja á dvöl hér, og ýmist stunda atvinnurekstur eða eru þátttakendur í dönsku atvinnu- og/eða menningarlífi að senda upplýsingar í tölvupósti til sendiráðsins svo hægt verð...
More

Video Gallery

View more videos