25.11.2015
Um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara
Innanríkisráðuneytið minnir á að íslenskir ríkisborgarar, sem átt hafa lögheimili hér á landi en sest hafa að erlendis eiga kosningarrétt við alþingiskosningar, forsetakosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi í átta ár frá því þeir fluttu l...
More
23.11.2015
Vegna framlengingar vegabréfa
Iceland's President
Þeir sem hafa nú undir höndum framlengd vegabréf og þurfa á flýtiútgáfu nýs vegabréfs að halda munu greiða fyrir slíka útgáfu sama gjald og um venjulega útgáfu væri að ræða til næstu áramóta. Ráðuneytið beinir þeim tilmælum til Þjóðskrár Íslands að...
More
18.11.2015
Framlenging vegabréfa gildir lengst til 24. nóvember
Innanríkisráðherra hefur skrifað undir breytingu á reglugerð um vegabréf sem er í því fólgin að felld verður niður heimild til framlengingar á vegabréfum sem runnið hafa út. Breytingin er til komin þar sem reglur Alþjóða flugmálastofnunarinnar, ICA...
More
04.11.2015
Undirritun Norðurlandasamnings um aðgang að æðri menntun
Iceland's President
Fulltrúar Danmerkur, Noregs, Finnlands, Íslands og Svíþjóðar komu saman í finnska sendiráðinu í Kaupmannahöfn, 2. nóvember sl., og undirrituðu þar endurnýjaðan Norðurlandasamning um aðgang að æðri menntun. Benedikt Jónsson, sendiherra Íslands í Dan...
More
28.10.2015
Hið íslenska gítartríó - tónleikar
Hið íslenska gítartríó heldur tónleika í Rundetårn fimmtudaginn 5. nóvember kl 20:00, og á ný þann 7. nóvember í Metronomen kl 15:30. Tríóið samanstendur af tónlistarmönnunum Þórarni Sigurbergssyni, Þresti Þorbjarnarsyni og Svani Vilbergssyni. Tríó...
More
16.10.2015
Norrænn bókmenntadagur í Helsingør, 1. nóvember.
Sendiráðið vekur athygli á Norrænum bókmenntadegi í Kulturværftet í Helsingør sunnudaginn 1. nóvember næstkomandi milli kl. 10:30 og 17:00. Einar Már Guðmundsson er meðal þeirra norrænu rithöfunda sem taka þátt og mun hann meðal annars ræða bók sína ...
More
12.10.2015
Listsýningar í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn
Sendiráð Íslands áætlar að bjóða listafólki að sýna verk sín í fordyri/móttökurými þess við Strandgade 89 á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn. Sendiráðið hvetur því áhugasama til þess að senda beiðni þess efnis til umsjónarmanns menningarmála, Ste...
More
05.10.2015
Opnun á sýningu Erlu Ólafsdóttur á menningarnótt
Sendiráðið vekur athygli á listasýningu með verkum Erlu Ólafsdóttur, sem haldin verður í verslun Heritage Coffee & Bikes í hjarta Kaupmannahafnar. Sýningin mun opna á sjálfa menningarnótt þann 9. október og stendur opnunin frá kl. 17:00 til 20:00. H...
More
23.09.2015
Norrænir Músíkdagar í Kaupmannahöfn
Sendiráð Íslands vekur athygli á Norrænum Músíkdögum sem haldnir verða hér í Kaupmannahöfn frá 24.-27. september.  Þessi hátíð er ein elsta tónlistarhátíð í heimi og er ætlað að kynna hina fjölbreyttu flóru norrænar samtímatónlistar. Norðurlöndin s...
More
18.09.2015
Fredrik Sjöberg og Sjón
Sjón tekur viðtal við sænska rithöfundinn Fredrik Sjöberg mánudaginn 21. september kl. 20:00 í Svarta Demantnum. Frekari upplýsingar um viðburðinn fást á heimasíðu Det Kongelige Bibliotek.
More
15.09.2015
Startupbootcamp - Authenteq
Iceland's President
Fulltrúi sendiráðsins sótti á dögunum, kynningarfund, svonefndan viðskiptahraðall, sem haldin var á vegum tengslanetsins  Startupbootcamp. Um var að ræða sérstakan demo - dag fyrir mögulega fjárfesta, sem var lokahnykkurinn á þriggja mánaða dagskrá...
More
10.09.2015
Íslenskir prjónadagar
Sendiráðið vekur athygli á íslenskum prjónadögum sem haldnir verða á Norðurbryggju um helgina.  Hægt er að kaupa miða í gegnum politikenbillet.dk Dagskrá hátíðarinnar má nálgast á heimasíðu Norðurbryggju.  
More
08.09.2015
Verk vikunnar - Miðja
Iceland's President
Verk vikunnar; Staðsetning: Churcillparken/Esplanaden, Centre eða Miðja. Sýnir manneskju horfa upp í tréið sem hún stendur undir. Hún er nánast því að detta en stendur þó samt. Í brjósti hennar er ljós þar sem orkan flæðir og jafnvægi næst.
More
03.09.2015
Verk vikunnar - STEDER
Iceland's President
Verk vikunnar úr sýningu Steinunnar Þórarinsdóttur, Places, eru tvö að þessu sinni. Slitur og Flóð. Staðsetning verka: Churchillparken/Esplanaden. Trace eða Slitur: Manneskja stendur í afslappaðri stöðu með hendi á mjöðm. Í brjósti hennar er lít...
More
01.09.2015
Lög um tvöfaldan ríkisborgararétt taka gildi í Danmörku
Sendiráðið vekur athygli á því að í dag, 1. september, taka gildi dönsk lög sem fela í sér að tvöfaldur ríkisborgararéttur er viðurkenndur í Danmörku. Nú geta t.d. Íslendingar búsettir í Danmörku, sem og börn þeirra, sótt um og -  að ákveðnum sk...
More
27.08.2015
Kynning á íslenskum matvælum
Iceland's President
Sendiráðið vekur athygli á íslenskri matvælakynningu sem haldin verður í Nordatlantisk hus í Óðinsvéum dagana 22. og 23. október nk. Matvælahátíðin er haldin af sendiráðinu í samstarfi við Dansk-Íslenska viðskiptaráðið, Nordatlantisk hus, Restauran...
More
25.08.2015
Verk vikunnar - Hreyfing
Iceland's President
Verk vikunnar; Staðsetning: Churcillparken/Esplanaden, Movement eða Hreyfing. Tvær fígúrur vaxa upp úr kassaformi og snúa í sitt hvora áttina. Verkið er staðsett nálægt lóð Friheds Museum. Manneskjurnar eru fastar í kassanum en þó ekki því hugu...
More
18.08.2015
Verk vikunnar-Hlið
Verk vikunnar: Staðsetning: Churchillparken/Esplanaden. Gate eða Hlið. Álút manneskja horfir niður í vatnið. Tvö gler á brjósti mynda stólpa eða hlið en verkið stendur nálægt brúnni og hliði út í Kastellet.      
More
11.08.2015
Verk vikunnar - Kvika I og II
Iceland's President
Verk vikunnar: Staðsetning: Churchillparken/Esplanaden.  Magma I og Magma II eða Kvika I og Kvika II. Stellingin er full spennu og í brjósti annarrar manneskjunnar er rautt gler sem minnir á kviku jarðar og eldinn sem undir okkur er. Menneskjurn...
More
05.08.2015
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins í Herning
Heimsmeistaramót íslenska hestsins hófst í Herning í fyrradag. Á myndunum má sjá íslenska landsliðið ásamt aðstoðafólki og Benedikt Jónsson sendiherra sem teknar voru í móttöku á vegum íslenska sendiráðsins sl. sunnudag. Frekari upplýsingar um mó...
More

Video Gallery

View more videos