19.03.2007
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí 2007 er hafin í sendiráði Íslands í Danmörku og hjá kjörræðismönnum Íslands í Danmörku.
More
02.03.2007
Moody's hækkar lánshæfi íslensku bankanna
Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's hefur hækkað lánshæfismat íslensku viðskiptabankanna þriggja, Landsbanka, Glitnis og Kaupþings og fá langtímaskuldbindingar þeirra einkunnina Aaa, sem er hæsta einkunn sem fyrirtækið gefur.
More
16.01.2007
Morgunfundur um viðskiptalífið
Dansk íslenska viðskiptaráðið og Dansk Industri - sem eru dönsku atvinnurkendasamtökin, samsvara SA - standa fyrir ráðstefnu þann 9. febrúar 2007 kl. 10:45 í Industriens Hus, H.C. Andersens Boulevard 18, Kaupmannahöfn.
More
25.10.2006
Guðþjónusta
Guðþjónusta íslenska safnaðarins verður í Sct. Pauls kirke, sunnudaginn 29. október klukkan 13:00.
More
12.10.2006
Sequences listahátíð í Reykjavík 13. til 28. október 2006
Iceland's President
Sequences er alþjóðleg listahátíð þar sem sjónum er beint að myndlist sem líður í tíma, eins og myndbandalist og hljóðlist. Hátíðin fer fram víða um miðborg Reykjavíkur, bæði utandyra og á óhefðbundnum sýningarstöðum sem og á söfnum og galleríum. Yfi...
More

Video Gallery

View more videos