30.06.2008
Íslensk nöfn á Roskilde

MugisonTónlistarmaðurinn Mugison og hljómsveitin Bloodgroup spila á Roskilde í ár. Hátíðin hefur áður skartað íslenskum nöfnum, en eins og allir vita opnaði Björk hátíðina á Orange Scene árið...
More

24.06.2008
Vel heppnaðir tónleikar

kvennakor1

Íslenski kvennakórinn í Kaupmannahöfn hélt tónleika fyrir fullu húsi í nýja sendiherrabústaðnum á Freðriksbergi, þann 7. júní síðastliðinn. Guðrún Ágú...
More

16.06.2008
Þjóðhátíðarkaffi í Jónshúsi
Þjóðhátíðarkaffi í Jónshúsi 17. júní kl. 16.00 - 20.00. Vöfflur með rjóma. Nokkrir tónlistarmenn "taka lagið" kl. 17.00, 18.00 og 19.00.
More
30.05.2008
Kleifarvatn
Kleifarvatn, eftir Arnald Indriðason, er komið út í Þýskalandi og Danmörku. Bókin kom út í Danmörku í síðustu viku og hafa þegar birst dómar og allir afar lofsamlegir.
More
15.05.2008
Disney, djass og djöflar
Íslensk söngveisla þar sem meðal annars verður boðið upp á aðalsöngkonu Múm Mr. Sillu, Kvintett Nínu Bjarkar með Kristian Jørgensen á fiðlu, draugasögur og Snar og Snöggur á helíumi.
More
15.05.2008
Íslendingar í Gallerí Ulriksholm
Helga_KristmundsdottirSunnudaginn 18. maí kl. 14:00 - 17:00 opnar ræðismaður Íslands, C. C. Nielsen, sýningu Helgu Kristmundsdóttur, Hönnu Ólafsdóttur, Helgu Benediktsdóttur og Preben ...
More
13.05.2008
Viðskiptafundur um íslenskt efnahagslíf
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöf og Dansk íslenska viðskiptaráðið bjóða til seinniparts fundar um íslenskt efnahagslíf 21. maí 2008 kl: 17.00 - 18.30. Atburðurinn fer fram í Basalt, Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, 1401 København K.
More
05.05.2008
Karíus og Baktus
Karius_og_BaktusLaugardaginn 7. maí, kl. 15, koma Karíus og Baktus í heimsókn á Bryggjuna.
More
23.04.2008
Sumardagurinn fyrsti
Sendiráðið er lokað á fyrsta degi Hörpu, eða á sumardaginn fysta, sem er fimmtudagurinn 24. apríl í ár.
More

Video Gallery

View more videos