13.10.2008
Vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði

Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur sett á fót nýtt samræmt þjónustu- og upplýsinganet vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði sem felur í sér nýtt vefsvæði, grænt símanúmer, fyrirspurnalínu og netspjall.

 

...
More
08.10.2008
Gengi krónunnar fest tímabundið

kronanÍ tilkynningu frá Seðlabankanum segir, að gengi krónunnar hafi fallið mikið undanfarnar vikur og sé orðið mun lægra en samrýmist jafnvægi í þjóðarbúskapnum. Gripið verði til aðgerða t...
More

07.10.2008
Fjármálaeftirlitið tekur yfir Landsbankann

Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að nýta heimild Alþingis með vísan til laga nr. 125/2008, um sérstakar aðstæður á fjármálamarkaði, sem samþykkt voru á Alþingi í gærkvöldi.


More
07.10.2008
Efling gjaldeyrisforða Seðlabanka Íslands
Sendiherra Rússlands á Íslandi, Victor I. Tatarintsev, tilkynnti formanni bankastjórnar Seðlabankans í morgun að staðfest hefði verið að Rússland myndi veita Íslandi lánafyrirgreiðslu að upphæð 4 milljarðar evra.
More
26.09.2008
Brúðguminn

BrudguminnFimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs, og er mynd Baltasar Kormáks, Brúðguminn, ein þeirra.


More

22.09.2008
Íslensk guðþjónusta í Skt. Páls kirkju
Nú er starfið að fara af stað á vettvangi Íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn. Fyrsta guðþjónusta á þessu hausti verður í Sánkti Pálskirkju 28. september og hefst hún kl. 13:00.
More
02.09.2008
Skjálfti í Danmörku

skelv_bordiInnrás sunnlenska bjórsins Skjálfta á danskan markað hefst nú í september.

Ölvisholt Brugghús framleiðir bjórinn sem verður seldur í samvinnu við GourmetBryggeri. More

02.09.2008
Verk Helga Þorgils sýnd í Bryggjunni

Helgi_TorgilsSýning á verkum Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns verður opnuð í Bryggjusalnum niðri á jarðhæðinni föstudaginn 5. september.

Á sýningunni eru mestmegn...
More

Video Gallery

View more videos