05.02.2009
Katrín Ólína fær Forum Aid verðlaunin
Iceland's President
Hönnuðurinn Katrín Ólína hlaut hin virtu Forum Aid Verðlaun í gær fyrir hönnun sína á Cristal Bar í Hong Kong, en verðlaunin eru stærstu norrænu verðlaunin innan hönnunar og arkitektúrs.
More
03.02.2009
Myrkir músíkdagar, 6. - 13. febrúar.
Myrkir_musikdagarMyrkir músíkdagar verða nú haldnir á Íslandi í 19. sinn. Tónlistarhátíðin var haldin í fyrsta skipti í Reykjavík árið 1980 og urðu strax mikilvægur vettv...
More
02.02.2009
Dunganon á Norðurbryggju
Dunganon_OracleÁ Norðurbryggju í Kaupmannahöfn stendur nú yfir sýning á verkum Karls Einarsonar Dunganon (1897-1972). Hér gefur að líta 50 dýramyndir úr hinni miklu myndaröð hans, Oracles.
More
02.02.2009
Fjárstyrkur til ungra Íslendinga
Íslenskir námsmenn í háskólanámi í Danmörku hafa til fjölda ára getað sótt um fjárstyrki hjá A. P. Møllers Fond for islandske studerende i Danmark. Dansk-Islandsk Samfund hefur verið eirrar ánægju aðnjótandi að vera til aðstoðar við veitingu allra þe...
More
26.01.2009
Hera Björk syngur fyrir Dani
HeraÍslenska söngkonan Hera Björk syngur söngvakeppni dönsku sjónvarpstöðvarinnar DR, og keppir þar við marga góða um að verða framlag Dana til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision.
More
15.01.2009
Brák
brakBrák er einleikur í fullri lengd eftir Brynhildi Guðjónsdóttur. Verkið er ætlað fullorðnum og er sérstaklega samið fyrir Söguleikhúsið til sýninga á Söguloftinu á Landnámssetrinu í Borgarnesi. Tvær sýning...
More
15.01.2009
Brák

brakDramatisk solo-performance med Brynhildur Gudjónsdóttir om ammen, der opfostrede Egill Skallagrímsson. Forestillingen tematiserer kvinder i sagatidens Island og tilværeslsen som træl set fra trælle...
More

02.01.2009
Gleðilegt ár!
flugeldarSendiráð Íslands í Kaupmannahöfn óskar öllum farsældar á komandi ári með þökkum fyrir árið sem var að líða.
More
18.12.2008
Gleðileg jól

jolatre_IsfirdingaStarfsfólk sendiráðsins í Kaupmannahöfn óskar öllum Íslendingum í Danmörku gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.


More

18.12.2008
Jólaguðþjónustur

Banahus_a_NupsstadVið vekjum athygli á guðsþjónustum sem íslenska kirkjan í Danmörku efnir til yfir jólahátíðarnar.


More

18.12.2008
Opnunartímar um hátíðarnar
Milli jóla og nýárs verður opið dagana 29. og 30. desember frá kl. 10:00 fyrri daginn og frá kl. 9 seinni daginn báða dagana til kl. 16:00. Sendiráðið verður lokað á venjulegum frídögum - aðfangadag, jóladag og annan dag jóla, gamlársdag og nýársdag.
More
10.12.2008
Aðventa lesin í Danmörku og á Íslandi

AdventaHin klassíska skáldsaga Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson verður lesin í heild sinni á þremur stöðum samtímis sunnudaginn 14. desember næstkomandi. Upplesturinn verður á Skriðuklau...
More

19.11.2008
Kynningarfundur um ferðaþjónustu á Íslandi

Haldin var kynningarfundur um ferðaþjónustu á Íslandi í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn þann 17.nóvember. Á fundinn mættu aðillar frá Ferðamálastofu, Útflutningsráði, Samtökum ferðaþjónustunnar og höfuðborgarstofu. Svavar Gestsson, sendiherra st...
More

Video Gallery

View more videos