27.04.2009
Íslendingar taka þátt í Carnegie Art Award
Kristján Guðmundsson og Egill Sæbjörnsson eru þeir íslensku listamenn sem búa sig nú undir þátttöku í Carnegie Art Award 2010 og eiga þar með möguleika á að vinna eina milljón sænskra króna sem veitt eru í verðlaun. Sýningin verður opnuð þann 17. sep...
More
08.04.2009
Sedlabanki Íslands lækkar stýrivexti

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að lækka stýrivexti Seðlabanka Íslands um 1,5 prósentur í 15,5%. Aðrir vextir Seðlabankans verða einnig lækkaðir í sama mæli.


More

18.03.2009
Dagur Jóns Sigurðssonar

Jon_SigurdssonÍ annað sinn verður í vor, á sumardaginn fyrsta, þann 23. apríl nk., efnt til Dags Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi. Samkoman hefst kl. 16.30.


More
04.03.2009
Kjörskrá vegna alþingiskosninga 2009
Alþingi hefur samþykkt breytingu á kosningalögum sem heimilar íslenskum ríkisborgurum sem búsettir hafa verið erlendis lengur en 8 ár og vilja kjósa í Alþingiskosningunum 2009 að sækja um kosningarétt sinn til Þjóðskrár til 25. mars nk.
More
10.02.2009
Staka syngur í

stakalg-mediumHinn næstum íslenski kór Staka syngur ekki einvörðungu íslenska föðurlandssöngva. Þau kunna einnig að syngja á dönsku. Komdu og hlýddu á danska kórtónlist eftir Per Nørgå...
More

05.02.2009
Katrín Ólína fær Forum Aid verðlaunin
Iceland's President
Hönnuðurinn Katrín Ólína hlaut hin virtu Forum Aid Verðlaun í gær fyrir hönnun sína á Cristal Bar í Hong Kong, en verðlaunin eru stærstu norrænu verðlaunin innan hönnunar og arkitektúrs.
More
03.02.2009
Myrkir músíkdagar, 6. - 13. febrúar.
Myrkir_musikdagarMyrkir músíkdagar verða nú haldnir á Íslandi í 19. sinn. Tónlistarhátíðin var haldin í fyrsta skipti í Reykjavík árið 1980 og urðu strax mikilvægur vettv...
More
02.02.2009
Dunganon á Norðurbryggju
Dunganon_OracleÁ Norðurbryggju í Kaupmannahöfn stendur nú yfir sýning á verkum Karls Einarsonar Dunganon (1897-1972). Hér gefur að líta 50 dýramyndir úr hinni miklu myndaröð hans, Oracles.
More
02.02.2009
Fjárstyrkur til ungra Íslendinga
Íslenskir námsmenn í háskólanámi í Danmörku hafa til fjölda ára getað sótt um fjárstyrki hjá A. P. Møllers Fond for islandske studerende i Danmark. Dansk-Islandsk Samfund hefur verið eirrar ánægju aðnjótandi að vera til aðstoðar við veitingu allra þe...
More

Video Gallery

View more videos