17.07.2009
Sótt um aðild að ESB

Alþingi Íslendinga samþykkti í dag 16. júlí tillögu ríkisstjórnarinnar um að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Tillagan var samþykkt með 33 atkvæðum gegn 28 en tveir sátu hjá. Það var Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sem bar fram till...
More

25.06.2009
Tvær konur

Afhending_falkaordu

17. júní voru tvær konur sæmdar íslensku fálkaorðunni í sendiherrabústaðnum á Friðriksbergi. Það voru þær Kristín Oddsdóttir Bonde, b...
More

25.06.2009
Tvær konur heiðraðar

Afhending_falkaordu17. júní voru tvær konur sæmdar íslensku fálkaorðunni í sendiherrabústaðnum á Friðriksbergi. Það voru þær Kristín Oddsdóttir Bonde, bókavörður, sem er...
More

15.06.2009
17. júní
17. júníSendiráðið er lokað á þjóðhátíðardegi Íslendinga þann 17. júní. Starfsfólk sendiráðsins óskar öllum Íslendingum gleðilegrar þjóðhátíðar.
More
15.06.2009
Brotahöfuð komin út á dönsku

Bókin Brotahöfuð eftir Þórarinn Eldjárn er komin út í danskri þýðingu. Bókin hefur fengið góða dóma hér í Danmörku og heitir á dönsku “Blåtårn”.

Það er forlagið Poul Kristensen sem gefur bókina út.

&nbs...
More

04.06.2009
Kynning á íslenskri tónlist í Kaupmannahöfn
IMG_0152_2Mánudaginn 25. maí síðastliðinn hélt sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn í samstarfi við menningarhúsið Bryggen og Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, kynningu á íslenska spro...
More
28.05.2009
Icelandic Collection
Markmið Icelandic-collection.com er að safna saman íslenskum hönnuðum og búa til kraftmikla sölusíðu fyrir erlendan markað. Á bak við þetta metnaðarfulla og mikilvæga verkefni standa Einar Thor, Davíð Hlíðkvist, Dean Kormann, Anna Signý Guðbjörnsdótt...
More
26.05.2009
Leyndarmálið hans pabba
farshemmelighed_100pxÍslenska barnabókin Leyndarmálið hans pabba eftir Þórarinn Leifsson kemur út í danskri þýðingu þann 28. maí næstkomandi. Birgir Thor Møller þýddi bókina og er danskur ti...
More
18.05.2009
Kammermúsik á Fuglabakka

KammertonleikarÁ miðvikudagskvöld efndu sendiherrahjónin Svavar Gestsson og Guðrún Ágústsdóttir til kammermúsiktónleika í sendiherrabústaðnum á Fuglebakkevej....
More

11.05.2009
Endurnýjuð vinstri stjórn

Rikistjórn 09Í gær varð til ný meirihlutastjórn á Íslandi en minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna hafði ...
More

Video Gallery

View more videos