11.01.2010
Þ J Ó Ð A R A T K V Æ Ð A G R E I Ð S L A

Alþingi hefur samþykkt lög um þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta f...
More

18.12.2009
Ísland og COP 15

JohannaJóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sækir ráðstefnuna COP15 - loftslagsráðstefnu   Sameinuðu þjóðanna - ásamt um 130 öðrum leiðtogum þjóða o...
More

17.11.2009
Save the Date
Iceland's President
HönnunarMars 2010 verður haldinn dagana 18.- 21. mars. Dagskrá HönnunarMarsins verður spennandi og glæsileg en fjöldi viðburða, áhugaverðra fyrirlestra og sýninga munu endurspegla fjölbreytileika íslenskrar hönnunar.
More
13.11.2009
Íslenska glíman í útrás til Danmerkur

Glímusamband Íslands og íþróttalýðháskólinn í Bosei í Danmörku hafa gert með sér samstarfssamning um að glíman verði kennd í skólanum í eina viku á hverri önn.


More

11.11.2009
Dansk-íslenskur jazz í heimsklassa
Laugardaginn 21. nóvember, kl. 20:00 verða haldnir jazztónleikar á Norðurbryggju í boði Sendiráðs Íslands, Dansk-íslenska Viðskiptaráðsins, Norðurbryggju og Langvad sjóðsins.
More
30.10.2009
Ísland og Evrópusambandið

Uffe_Ellemann-JensenUffe Ellemann-Jensen fyrrverandi utanríkisráðherra verður aðalræðumaður á fundi sem haldinn verður á Bryggjunni 24. nóvember næstkomandi. Það eru Íslenska v...
More

28.10.2009
Jónas og Diddú héldu frábæra tónleika

Jonas_og_Diddu

Jónas Ingimundarson og Sigrún Hjálmtýsdóttir efndu til tónleika við sendiherrabústaðinn á Friðriksbergi á dögunum. Þau fluttu íslensk og erlend einsöngslög við fr...
More

29.09.2009
Gullfoss með glæstum brag
Gullfoss_kemur_heimÁ þriðjduaginn var efnt til móttöku í anddyri sendiráðsins. Tilefnið var að Gullfoss, eða öllu heldur líkan af Gullfossi, var komið heim til sín og ...
More

Video Gallery

View more videos