16.06.2010
Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn
Iceland's President
Þjóðhátíðardagur Íslendinga í Kaupmannahöfn verður haldinn hátíðlegur á Femøren á Amager laugardaginn 19. júní. Hátíðahöldin hefjast kl. 13:00 og mun dagskrá standa til 17:00.
More
08.06.2010
Afhending trúnaðarbréfs í Búlgaríu
Iceland's President

Sturla Sigurjónsson afhenti Georgi Parvanov, forseta Búlgaríu, trúnaðarbréf 30. apríl sl. sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Sofia.


More
08.06.2010
Afhending trúnaðarbréfs í Rúmeníu

Sturla Sigurjónsson afhenti Traian Basescu, forseta Rúmeníu, trúnaðarbréf 12 .apríl sl. sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í Cotroceni-höllinni í Búkarest.


More

19.04.2010
Styrkumsóknir - Auglýsing frá Dansk-Islandsk Samarbejde

Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde har afsat en kvart mio. kr. til hjælp til Islændinge, der opholder sig i Danmark. Hjælpen ydes efter ansøgning med beløb op til 5.000 kr. pr. ansøger efter en trangsvurdering. En femtedel af det samlede...
More

14.04.2010
Mið-Ísland kynnir

Laugardaginn 24. apríl kl. 21.00

Miðaverð: 60kr. í forsölu (á www.politikenbillet.dk/nordatlanten), eða 90 kr í dyrunum

Staður: Norðurbryggja, Strandgade 91, Christianshavn, www.bryggen.dk

Uppistanda...
More

Video Gallery

View more videos