05.05.2011
Fjörutíu ára útskriftartónleikar
ljos_og_sello_007Gunnar Kvaran, sellóleikari, hélt tónleika í íslenska sendiherrabústaðnum mánudaginn 2. maí 2011, í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá útskrift hans frá Det Kongelige D...
More
28.03.2011
Jazz-tónleikar í sendiherrabústað
Í tilefni af útgáfu á geisladiskinum "Land & Sky" fluttu Sigurður Flosason, saxófónleikari, og Cathrine Legardh, söngkona, nokkur frumsamin lög og texta, ásamt þremur þekktum dönskum tónlistarmönnum, í íslenska sendiherrabústaðnum föstudagi...
More
01.03.2011
Kosið um Icesave 9. apríl 2011
Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More
31.01.2011
Portræt af en islandsk diva
Þann 20. janúar hélt íslenska sópransöngkonan Sólrún Bragadóttir einsöngstónleika í sendiherrabústaðnum á Frederiksberg.
More
29.12.2010
Breyttur afgreiðslutími umsókna um vegabréf

Sendiráðið vekur athygli á breyttum afgreiðslutíma vegabréfaumsókna frá 1. janúar, 2011.
Afgreiðslutíminn er eftirfarandi:

Þriðjudaga-fimmtudaga frá klukkan 10-15.
Föstudaga frá klukkan 10-12.

Panta ber tíma með a.m.k....
More

06.12.2010
Aðventa Gunnars Gunnarssonar
Upplestur í Jónshúsi sunnudaginn 12. desember 2010 kl. 15.00 til 18.00

Gunnar_GunnarssonAð frumkvæði Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri og í samvinnu við sendiráð Íslands í Kaupmanna...
More

29.11.2010
Lofandi íslenskt tónlistarfólk
haust_2010_024Á tónleikum sem haldnir voru í íslenska sendiherrabústaðnum í Kaupmannahöfn miðvikudaginn 24. nóvember sl., fluttu Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari, og Ögmundur Þór Jóhannesso...
More
08.11.2010
Jólaball á Bryggjunni
Iceland's President

Sunnudaginn 12. desember verða haldin tvö jólaböll á Norðurbryggju. Það fyrra hefst kl. 12.30 og það síðara kl 14.30. Það verður dansað í kringum jólatréð með tilheyrandi söngvum og kannski kíkir jólasveinninn við!

...
More

29.10.2010
Kynning á kosningum til Stjórnlagaþings

Sendiráð Íslands býður til opins fundar í Húsi Jóns Sigurðssonar kl. 19:30 fimmtudaginn 11. nóvember nk., þar sem gerð verður grein fyrir tilhögun kosninga til Stjórnlagaþings 27. nóvember nk., helstu stefnumálum frambjóðenda og fyrirhuguðu f...
More

26.10.2010
Íslenskir rithöfundar í Jónshúsi 10. nóvember kl. 20:00

Fjórir íslenskir rithöfundar kynna og lesa úr verkum sínum í Jónshúsi, Øster Voldgade 12, 10. nóvember næstkomandi. Dagskráin hefst kl. 20 en húsið opnar kl. 19:15. Höfundarnir eru: Bragi Ólafsson, Guðmundur Óskarsson, Guðrún Eva Mínervudó...
More

Video Gallery

View more videos