05.11.2012
Nordic Food Diplomacy
New Nordic Food to show the world who we are in the Nordic Region The Nordic Council of Ministers is launching a new web portal for embassies and export companies: Nordic Food Diplomacy. The site shows how you profile your home country and the Nordic...
More
09.10.2012
Vetnisrafbílar til Norðulanda 2014
Undirritað var í dag samkomulag (Memorandum of Understanding, MoU) milli bílaframleiðandanna Toyota, Nissan, Honda og Hyundai og fulltrúa Norrænu þjóðanna Íslands, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Samkomulagið snýr að innleiðingu vetnisrafbíla og in...
More
27.08.2012
Íslenskukennarastaða í Jónshúsi
Sendiráðið hefur verið beðið fyrir eftirarandi auglýsingu;   Modersmålslærer i islandsk til Lørdagsskolen, Tove Ditlevsens Skole Københavns Kommune søger modersmålslærer til undervisning i islandsk med tiltrædelse snarest muligt. Københavns...
More
01.06.2012
Rithöfundasýning í Odense
Þá heldur för tuttuguogþriggja rithöfunda áfram frá Álaborg til Odense.  Opnun sýningarinnar verður þann 6. júní kl. 16:00 á Odense Centralbibliotek og býður sendiráðið alla velkomna.  Sendiherra, hr. Sturla Sigurjónsson, verður til staðar við opnu...
More
27.04.2012
Sýning um íslenska rithöfunda í Álaborg
  SÝNING UM ÍSLENSKA SAMTÍMARITHÖFUNDA OG SKÁLD Í ÁLABORG Bókmenntasýningin Sögueyjan: portrett af íslenskum samtímahöfundum  var sett upp í Menningarhúsinu Nordkraft í Álaborg.  Var sýningin hluti af bókmenntahátíðinni Ordkraft og mun stan...
More
23.12.2011
Jólakveðja
Iceland's President
Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn þakkar samstarfið á árinu sem er að líða og óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
More
30.11.2011
Aðventa
Iceland's President
Upplestur í Jónshúsi sunnudaginn 11. desember 2011, kl. 14.00 til 17.00
More
23.11.2011
Sýningin opnuð
Bókmenntasýningin Sögueyjan: portrett af íslenskum samtímahöfundum var opnuð á Humanistiske Fakultetsbibliotek í Kaupmannahöfn þann 7. nóvember síðastliðinn.
More
14.10.2011
Ræðisskrifstofa opnuð í Sønderborg
Fimmtudaginn 13. október sl. var opnuð ný ræðisskrifstofa í Sønderborg á Suður-Jótlandi. Sturla Sigurjónsson sendiherra afhenti Torben Esbensen verkfræðingi, skipunarskjal þar sem hann er tilnefndur kjörræðismaður Íslands í Sønderborg.
More
08.06.2011
Ný gjaldskrá sendiráðsins
Sendiráðið vekur athygli á nýrri gjaldskrá frá 1. júní 2011. Vegabréf kosta nú 372 DKK fyrir 18-66 ára og 140 DKK fyrir aðra.
More

Video Gallery

View more videos