18.04.2018
Lokað 20. apríl
Iceland's President
Þann 20. apríl er sumardagurinn fyrsti samkvæmt íslenska almanakinu. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn er því lokað þann dag. Við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars!
More
26.03.2018
Undirbúningur ferðalags
Gátlisti fyrir ferðalög Hér að neðan er að finna gátlista fyrir ferðalagið sem borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hefur sett saman. Um er að ræða atriði sem rétt er að huga sérstaklega að áður en haldið er af stað í ferðalag erlendis. Þeir sem ...
More
01.03.2018
Sýningaropnun á verkum Önnu Þ. Guðjónsdóttur
Sýningin "Þegar birtan fær form" með málverkum eftir Önnu Þ. Guðjónsdóttur, opnar í anddyri sendiráðsins í dag. Á sýningunni verða 10 málverk sem öll hafa eiginleika ljóss og skugga að megin viðfangsefni. Sýningin er hluti af dagskrá sendiráðsins...
More
14.02.2018
Prins Henrik er látinn
Sendiráðið vottar Margréti Þórhildi Danadrottningu, fjölskyldu hennar og ástvinum, innilega samúð vegna fráfalls Prins Henriks og óskar allrar blessunar við minningu hans.
More
17.01.2018
Íslenski barnakórinn tekur aftur til starfa í Kaupmannahöfn
Íslenski barnakór Kaupmannahafnar hefst aftur laugardaginn 20. janúar kl. 12-13. Barnakórinn hóf störf seinasta haust og hefur vakið mikla lukku. Sólveig Aradóttir kórstjóri er að leita að söngelskum stelpum og strákum á aldrinum 5-12 til þess a...
More
15.01.2018
Sýningaropnun í Nordatlantisk Hus i Odense
Í tilefni af aldarafmæli fullveldisins mun sýningin, Den islandske Tegnebog opna í Nordatlantisk Hus i Odense þann 24.janúar. Þar mun hið dýrmæta handrit Teiknibókin vera í forgrunni. Teiknibókin inniheldur safn fyrirmynda sem listamenn fyrri alda ...
More
08.12.2017
Sendiráðið er lokað eftir hádegi á föstudaginn
Sendiráðið er lokað föstudaginn 8. desember frá kl. 12 - 16. Vegna áríðandi eða aðkallandi mála má hafa samband við Utanríkisráðuneytið í síma (00354) 545-9900. ______________________________________ Islands Ambassade har lukket after kl. 12 den 8...
More
27.10.2017
Nýsköpun á Norðurbryggju
Iceland's President
Sjö íslensk nýsköpunarfyrirtæki kynntu vörur sínar fyrir dönskum fjárfestum, söluaðilum og öðrum mögulegum samstarfsaðilum á viðburðinum Heilsa úr hafi sem sendiráðið stóð fyrir á miðvikudaginn í samvinnu við Íslandsstofu og Viðskiptaklúbb Norðurbr...
More
24.10.2017
Heilsa úr hafi - Viðskiptafundur á Norðurbryggju
Á morgun, miðvikudaginn 25. október stendur Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, í samvinnu við Viðskiptaklúbb Norðurbryggju og Íslandsstofu, fyrir morgunfundinum ,,Heilsa úr hafi". Rýnt verður í hvernig rannsóknir og samvinna á milli ólíkra greina...
More
21.09.2017
Alþingiskosningar 2017
Iceland's President
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 28. október 2017 er hafin í sendiráðinu. Sendiráðið tekur á móti kjósendum alla virka daga milli kl. 09:00 - 16:00 sem og á sérstökum opnunartíma fyrir kosningar þriðjudaginn 10. október kl. 16:00...
More
19.09.2017
Heilsa úr hafi
Iceland's President
Heilsa úr hafi - Heilsuvörur og íslenskt hugvit kynnt í Kaupmannahöfn
More
04.09.2017
Prjónadagar á Norðurbryggju
Prjónahátíð á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn 8.-9. september   Norðurbryggja, efnir til prjónahátíðar dagana 8-9 september undir yfirskriftinni Pakhusstrik. Þetta er fjórða árið í röð sem viðburðurinn er haldinn, en vinsældirnar hafa verið mik...
More
23.08.2017
SuperBlack á Norðurbryggju
Iceland's President
Sendiráðið vekur athygli á opnun sýningar Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur, SuperBlack, sem fram fer á Norðurbryggju (Nordatlantens Brygge) og í anddyri sendiráðsins 1. september frá kl. 16-18. Benedikt Jónsson sendiherra mun flytja ...
More
17.08.2017
Copenhagen Pride Parade
Iceland's President
Við hjá sendiráðinu hlökkum til að taka þátt í árlegri göngu Copenhagen Pride Parade 2017 næstkomandi laugardag, en sendiráðið mun ganga með hinum norrænu sendiráðum undir slagorðinu "Nordic Embassies for Equality". Við vonumst til að sjá ykkur á l...
More
04.08.2017
Sendiráðið er lokað 7. ágúst
Iceland's President
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn er lokað mánudaginn 7. ágúst, vegna frídags verslunarmanna. Sendiráðið opnar aftur þriðjudaginn 8. ágúst kl. 9. Islands Ambassade har lukket den 7. August pga. en islandsk helligdag. Ambassaden åbner igen tirsdag de...
More
25.07.2017
Daníel Bjarnason í samstarfi við Óperuna í Árósum
Iceland's President
Þann 16. ágúst frumflytur óperan í Árósum (Den Jyske Opera) nýtt óperuverk sem nefnist Bræður, og byggt er á bíómynd Susanne Bier og Anders Thomas Jensen. Íslenska tónskáldið Daníel Bjarnason samdi tónlistina og má sjá nánar.....
More
14.07.2017
Samsýning íslenskra myndlistarmanna í Árósum
Iceland's President
Föstudaginn 18. ágúst opnar Galleri Image i Árósum samsýningu íslenskra listamanna. Listamennirnir, Stuart Richardson, Kristín Sigurðardóttir, Claudia Hausfeld, Pétur Thomsen og Hallgerður Hallgrimsdóttir, hafa allir unnið með ljósmyndun.
More

Video Gallery

View more videos