08.08.2018
Íslensk tónlistarveisla í Kaupmannahöfn
Iceland's President
Hvað er að gerast í íslenskri tónlist? Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn í samvinnu við Útón býður upp á tvö kvöld með íslenskri tónlist í Kaupmannahöfn í tilefni af hátíðarhöldum tengdum aldarafmæli Fullveldis Íslands. 11. og 12. október mun einv...
More
03.08.2018
Sendiráðið lokað 6. ágúst
Iceland's President
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn er lokað mánudaginn 6. ágúst, vegna frídags verslunarmanna. Sendiráðið opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl. 9. Við minnum á að í neyðartilvikum, utan venjulegs opnunartíma, má ávallt hafa samband við borgaraþjónustu...
More
12.06.2018
Nýjar reglur um ökuskírteini
Iceland's President
Nýju reglurnar krefjast þess ekki að Íslendingar skipti yfir í danskt ökuskírteini. Áður var krafist þess að Íslendingar með búsetu í Danmörku lengur en tvö ár myndu skipta yfir í dönsk ökuskírteini ef þeir hyggjast aka bifreið í Danmörku.
More
16.05.2018
Íslensk hönnun á 3daysofdesign í Kaupmannahöfn
Iceland's President
Í tilefni af aldarafmæli fullveldisins standa Hönnunarmiðstöð Íslands og sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn fyrir tveimur sýningum á íslenskri hönnun á hönnunarviðburðinum 3daysofdesign, sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 24.- 26. maí næstkomandi.
More
09.05.2018
Lokað 10. maí
Iceland's President
Sendiráðið verður lokað á morgun, uppstigningardag. Við opnum aftur föstudaginn 11. maí. ___________________________________________ Ambassaden er lukket i morgen, 10. maj. Vi åbner igen fredag den 11. maj kl. 9.
More
30.04.2018
Lokað 1. maí
Iceland's President
Í tilefni af frídegi verkalýðsins verður sendiráðið í Kaupmannahöfn lokað þriðjudaginn 1. maí. Sendiráðið opnar aftur miðvikudaginn 2. maí/ Islands Ambassade er lukket i morgen, den 1. maj.
More
18.04.2018
Lokað 20. apríl
Iceland's President
Þann 20. apríl er sumardagurinn fyrsti samkvæmt íslenska almanakinu. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn er því lokað þann dag. Við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars!
More
26.03.2018
Undirbúningur ferðalags
Gátlisti fyrir ferðalög Hér að neðan er að finna gátlista fyrir ferðalagið sem borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hefur sett saman. Um er að ræða atriði sem rétt er að huga sérstaklega að áður en haldið er af stað í ferðalag erlendis. Þeir sem ...
More
01.03.2018
Sýningaropnun á verkum Önnu Þ. Guðjónsdóttur
Sýningin "Þegar birtan fær form" með málverkum eftir Önnu Þ. Guðjónsdóttur, opnar í anddyri sendiráðsins í dag. Á sýningunni verða 10 málverk sem öll hafa eiginleika ljóss og skugga að megin viðfangsefni. Sýningin er hluti af dagskrá sendiráðsins...
More
14.02.2018
Prins Henrik er látinn
Sendiráðið vottar Margréti Þórhildi Danadrottningu, fjölskyldu hennar og ástvinum, innilega samúð vegna fráfalls Prins Henriks og óskar allrar blessunar við minningu hans.
More
17.01.2018
Íslenski barnakórinn tekur aftur til starfa í Kaupmannahöfn
Íslenski barnakór Kaupmannahafnar hefst aftur laugardaginn 20. janúar kl. 12-13. Barnakórinn hóf störf seinasta haust og hefur vakið mikla lukku. Sólveig Aradóttir kórstjóri er að leita að söngelskum stelpum og strákum á aldrinum 5-12 til þess a...
More
15.01.2018
Sýningaropnun í Nordatlantisk Hus i Odense
Í tilefni af aldarafmæli fullveldisins mun sýningin, Den islandske Tegnebog opna í Nordatlantisk Hus i Odense þann 24.janúar. Þar mun hið dýrmæta handrit Teiknibókin vera í forgrunni. Teiknibókin inniheldur safn fyrirmynda sem listamenn fyrri alda ...
More
08.12.2017
Sendiráðið er lokað eftir hádegi á föstudaginn
Sendiráðið er lokað föstudaginn 8. desember frá kl. 12 - 16. Vegna áríðandi eða aðkallandi mála má hafa samband við Utanríkisráðuneytið í síma (00354) 545-9900. ______________________________________ Islands Ambassade har lukket after kl. 12 den 8...
More
27.10.2017
Nýsköpun á Norðurbryggju
Iceland's President
Sjö íslensk nýsköpunarfyrirtæki kynntu vörur sínar fyrir dönskum fjárfestum, söluaðilum og öðrum mögulegum samstarfsaðilum á viðburðinum Heilsa úr hafi sem sendiráðið stóð fyrir á miðvikudaginn í samvinnu við Íslandsstofu og Viðskiptaklúbb Norðurbr...
More

Video Gallery

View more videos