Viðskiptasendinefnd til Danmerkur vekur mikla athygli

Útflutningsráð og sendiráð Íslands stóðu fyrir og skipulögðu viðskiptasendinefnd til Kaupmannahafnar dagana 30. og 31. maí sl. í samstarfi við Dansk-íslenska verslunarráðið og Samtök iðnaðarins í Danmörku (DI).

Video Gallery

View more videos