Viðskiptafundur haldin hjá Sif Jakobs

Íslenska viðskiptanetið og dansk-íslenska viðskiptaráðið héldu fund 24. september s.l..

Að þessu sinni var fundurinn haldinn hjá Sif Jakobsdóttur gullsmið sem starfrækir fyrirtækið Sif Jakobs Jewellery. Á fundinum, sem haldin var í glæsilegum húsakynnum Sifjar í miðbæ Kaupmannahafnar, fræddi Sif fundargesti um starf sitt sem skartgripahönnuður og greindi frá áskorunum og árangri sínum við rekstur fyrirtækisins í Danmörku og víðar.

Einnig ávarpaði Sverrir Sverrisson fomaður dansk-íslenska viðskiptaráðsins gesti.             

           

Video Gallery

View more videos