Vetnisrafbílar til Norðulanda 2014

Undirritað var í dag samkomulag (Memorandum of Understanding, MoU) milli bílaframleiðandanna Toyota, Nissan, Honda og Hyundai og fulltrúa Norrænu þjóðanna Íslands, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Samkomulagið snýr að innleiðingu vetnisrafbíla og innviða (vetnisstöðva) á markað 2014-2017. 

Sjá nánar á www.newenergy.is

Video Gallery

View more videos