Vel heppnaður fundur um íslenskt efnahagslíf

Jesper Rangvid er prófessor í fjármögnun við Copenhagen Business og hélt hann erindi um: Islands økonomi og den islandske krone: Et tilbageblik og et fremblik.

Þorsteinn Þorgeirsson, aðalhagfræðingur fjármálaráðuneytisins talaði um: Horfur í íslensku efnahagslífi - er hörð lending framundan?

Þeir sem sóttu fundinn voru aðallega einstaklingar frá dönsku bönkunum auk áhugafólks um Ísland og íslensk efnahagsmál.

Erindi fyrirlesarar má sjá hér að neðan

Jesper Rangvid

Þorsteinn ÞorgeirssonVideo Gallery

View more videos