Vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði

Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur sett á fót nýtt samræmt þjónustu- og upplýsinganet vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði sem felur í sér nýtt vefsvæði, grænt símanúmer, fyrirspurnalínu og netspjall.

 

Á hinu nýja þjónustuneti er að finna tengingar og helstu upplýsingar um stöðu mála og margvíslega upplýsingaþjónustu og ráðgjöf sem í boði er á vettvangi ráðuneyta og stofnana vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði. Jafnframt er þar að finna upplýsingar um aðra aðila sem veita margvíslega ráðgjöf og þjónustu sem nýst getur almenningi.

 

Grænt símanúmer ráðuneytisins er því miður ekki nothæft nema innanlands og bendum við því borgurum sem hringja frá Danmörku á símanúmerið 00 354 545 9900. Þaðan má fá beint samband við velferðarstofnanir sem veita upplýsingar vegna:

 

  • Húsnæðislána.
  • Greiðsluerfiðleika.
  • Trygginga

Video Gallery

View more videos