Vatnajökulsþjóðgarður

Ómar Ragnarsson heldur fyrirlestur á vegum Dansk-Islandsk Samfund, í Jónshúsi þann 15. maí, kl. 19:30.

Viðfangsefnið er Vatnajökulsþjóðgarður og mun Ómar meðal annars sýna mynd sína frá Vatnajökulssvæðinu.

Ómar mun flytja erindið á dönsku.

Eftir fyrirlesturinn og skemmtiatriði mun Dansk-Islandsk Samfund bjóða upp á léttar veitingar. Fyrirlesturinn er ókeyps.Video Gallery

View more videos