Umfjöllun um íslenskt atvinnulíf í morgunþætti danska ríkisútvarpsins

Fjallað var um útrás íslenskra fyrirtækja í morgunþætti danska ríkisútvarpsins föstudaginn 29. október sl.
Lise Lyck, lektor við Viðskiptaháskólan í Kaupmannahöfn, fjallaði um framrás íslensks atvinnulífs og skýrði fyrir hlustendum forsendur og markmið íslenskra fyrirtækja sem eru að hasla sér völl í Danmörku.

Viðtalið í heild sinni má nálgast á heimasíðu dansk ríkisútvarpsins:

http://www.dr.dk/p1/morgen/tidligere.asp?action=showarticle&id=44513

Video Gallery

View more videos