Tónleikar Tríó Amerise

Blásturstríóið Amerise spiluðu á tónleikum í Sendiherrabústaðnum miðvikudaginn 19. mars síðastliðinn.

Meðlimir Tríósins koma frá þremur Norðurlöndum; Íslandi, Danmörku og Svíþjóð. Hljómsveitin hefur verið valin til að taka þátt í P2 tónlistakeppi kammersveita daganna 14. til 17. apríl þar sem tríóið mun gera sitt besta til að komast í úrslit og samanstóð dagskráin í Sendiherrabústaðnum af lögum sem sveitin mun spila þar.Video Gallery

View more videos