Tónleikar í sendiherrabústaðnum

Íslenski Kvennakórinn í Kaupmannahöfn heldur tónleika í nýja sendiherrabústaðnum, laugardaginn 7. júní kl. 15:00.

Dagskráin spannar gömul sálmalög með fögrum hljómum, nútímaleg verk með flóknum takti, ættjarðarlög með hjartnæmum texta og ýmislegt þar á milli.

Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir

Ókeypis aðgangur.Video Gallery

View more videos