Þjóðminjasafn Íslands 150 ára

 

Þjóðminjasafn Íslands  var stofnað 24. febrúar 1863 og fagnar því 150 ára afmæli sínu á þessu ári. Af þessu tilefni stendur Lýðháskólinn í Kaupmannahöfn fyrir málþingi í byrjun mars.
Ávarp flytja Per Kristian Madsen, safnstjóri Þjóðminjasafns Dana og Frú Vigdís Finnbogadóttir.  Fjöldi sérfræðinga frá Þjóðminjasafni Íslands og Þjóðminjasafni Danmerkur flytja erindi.
Skipuleggjendur málþingsins eru Lise Gjedssø Bertelsen fornleifafræðingur og Bryndís Sverrisdóttir sviðsstjóri.
 
Sjá nánar á heimasíðunum:
 
og 

Video Gallery

View more videos