Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Hátíðin hefst klukkan 13:00 og dagskráin verður sem hér segir:

Sendiherra Íslands í Danmörku, Svavar Gestsson, flytur ræðu.

Sendiráðsprestur, séra Þórir Jökull Þorsteinsson, verður með bænastund.

Kór íslenska safnaðarins ásamt gestum syngur.

Söngkonan Valgerður syngur lög við undirleik Þórðar.

Og eins og áður verða meðal annars sölutjöld með íslensku yfirbragði, hoppukastali fyrir börnin og blakkeppni fyrir hina eldri.

Sjá nánar hemasíðu Íslendingafélagins í Kaupmannahöfn: http://www.islendingafelagid.dk

Video Gallery

View more videos