Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn

Þjóðhátíðardagur Íslendinga í Kaupmannahöfn verður haldinn hátíðlegur á Femøren á Amager laugardaginn 19. júní. Hátíðahöldin hefjast kl. 13:00 og mun dagskrá standa til 17:00.

Dagskráin er:

13:00 Hátíðin sett

13:05  Ávarp fjallkonunnar og söngur: Hjálmfríður Þöll Friðriksdóttir

13:20  Ávarp Sendiherra Íslands: Sturla Sigurjónsson

13:25  Dóri í Tempó: Halldór Kristinsson

14:00  Töframaður: Jón Víðis Jakobsson

14:30  Tónleikar: AmEnY

15:00  HLÉ

15:30  Trúbador: Andri Bergmann

16:00  Tónlist – plötusnúður

17:00  Dagskrárlok

 Video Gallery

View more videos