Svavar lætur af starfi sendiherra í Kaupmannahöfn

Svavar Gestsson lætur af starfi sendiherra við sendiráðið í Kaupmannahöfn um áramótin. Svavar og kona hans Guðrún Ágústsdóttir komu til Kaupmannahafnar seint í október 2005 og hafa því verið í Kaupmannahöfn full 4 ár. Sturla Sigurjónsson sendiherra kemur til starfa í sendiráðinu 1. janúar næstkomandi.



Video Gallery

View more videos