Styrkur til íslenskra nemenda íþróttaskólans í Árósum.

Nemar_itrottaskolans_i_Arosum,_sendiherra_og_radismadur

Á myndinni eru sendiherra Íslands í Danmörku og ræðismaðurinn í Árósum ásamt þeim nemendum íþróttaskólans sem fengu stuðning frá nafnlausum manni sem lagði fram 150.000 DKK þar sem ella blasti við að nemendurnir yrðu að fara heim og hætta námi. Tekið skal fram að námið í íþróttaskólanum er ekki lánshæft.

- Sendiherra hefur nú lokið yfirferð um 5 borgir í Danmörku þar sem hann hefur haldið opna fundi með Íslendingum. Síðasti fundurinn var í Álaborg sl. þriðjudgskvöld.Video Gallery

View more videos