Stórtónleikar Bubba í Audience

Bubbi

 

Tónleikar Bubba og Iceland Express verða haldnir i sal við hliðina á Falconer salen. Sá heitir Audience og er hljómburðurinn þar mun betri en i Falconer. Þetta er tæplega 1.000 manna salur og hafa fjölmargir tónlistarviðburðir verið haldnir þar í gegnum tíðina. Gengið er inn um sama inngang og inn í Falconer.

Auk þess að mæta með frábæra hljómsveit mun hinn víðfrægi tónlistarmaður Poul Krebs troða upp með Bubba og verður það eflaust mjög spennandi að sjá þessar tvær stórstjörnur leiða saman hesta sína á sviði.

Miða á atburðinn má nálgast á www.biletlugen.dk

Video Gallery

View more videos