Stjórnarsamstarfi lokið

Ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar er lokið. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, tilkynnti þetta í dag. Geir H. Harde mun síðar í dag ganga á fund forseta Íslands og biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt.

Video Gallery

View more videos