Steinunn fær Gínuna í ár

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hlaut norrænu hönnunarverðlaunin Ginen í ár fyrir sumar- og vetrarlínur fyrirtækis hennar sem ber nafnið STEiNUNN. Hún er fyrsti íslenski fatahönnuðurinn sem hlýtur þessi verðlaun, sem veitt voru á opnunarhátíð tískuvikunnar í Kaupmannahöfn sem nú stendur yfir.

Video Gallery

View more videos