Steingrímur Eyfjörð sýnir á Nordatlantens Brygge

Steingrímur nam myndlist bæði hér á landi og í Finnlandi og Hollandi og hefur starfað við greinina undanfarin 30 ár. Hann hefur haldið 42 einkasýningar og tekið þátt í yfir 110 samsýningum á ferli sínum. Á Nordatlantens Brygge mun Steingrímur sýna verkin Hervarar saga ok Heidreks, Völsungasaga, Grýla/Venus og Bones in a landslide.

Sjá www.bryggen.dk,www.this.is/endless og www.eyfjord.com

    

 Video Gallery

View more videos