Stefán H. Jóhannesson ávarpar fund Evrópusamtakanna

Stefán H. Jóhannesson, sendiherra og aðalsamningmaður Íslands gagnvart Evrópusambandinu, ávarpaði opinn fund dönsku Evrópusamtakanna (Europabevægelsen) í Evrópuhúsinu við Gothersgade mánudaginn 28. febrúar sl. Þar gerði hann grein fyrir stöðu og horfum í viðræðum um aðild Íslands að ESB. Ennfremur átti hann fundi með sendiherrum búsettum í Kaupmannahöfn en með trúnaðarbindingu (akkrediteret) á ÍslandiVideo Gallery

View more videos