Staka syngur í

stakalg-medium

Hinn næstum íslenski kór Staka syngur ekki einvörðungu íslenska föðurlandssöngva. Þau kunna einnig að syngja á dönsku*). Komdu og hlýddu á danska kórtónlist eftir Per Nørgård, Bent Sørensen, Ib Nørholm, Vagn Holmboe, Carl Nielsen o.fl. Staka syngur frábæra tónlist þessara tónskálda, og fjallar tónlistin um snjó, drauma, trjásetningu, stelpu sem dansar, dauðann, brjóst, vind, blóm, stjörnuhrap, sól og margt, margt annað.

Staður: "Sundlaugin" í sendiherrabústaðnum, Fuglabakkavegi 70, 2000 Friðriksbergi

Dagsetning: sunnudagurinn 15.02.09

Tími: kl.15.02

*) mögulega með hreim.

ÓKEYPIS AÐGANGURVideo Gallery

View more videos