Staka - nýr blandaður íslenskur kór

Kórinn, sem stofnaður var á haustdögum árið 2004, hefur að markmiði að breikka þann grundvöll sem þegar er til staðar fyrir íslenskum tónlistarflutningi í Kaupmannahöfn. Þema tónleikanna er ljós og myrkur og eru verkin sem flutt verða eftir íslensk, dönsk og finnsk tónskáld. Frumflutt verður nýtt verk Stefáns Arasonar sem er tileinkað Stöku. Aðgangur er ókeypis. Sjá nánar: http://www.nordenifokus.dk

Video Gallery

View more videos