Sossa og Finleif Mortenson eru með samsýningu í Holbæk

Opnun samsýningar Sossu og Finleif Mortenson í Juel Verlander Art galleri fór fram laugardaginn 6. mars. Galleríið er í Blegstræde 5, Holbæk og verður sýningin opin frá 13-17 alla daga.Video Gallery

View more videos