Smáríkin í efnahagskreppunni - fundur í danska þjóðminjasafninu

Uffe_Ellemann_Jensen_og_Svavar_GestssonHúsfyllir var í hátíðasal danska þjóðminjasafnsins er Svavar Gestsson sendiherra og Uffe Ellemann Jensen ræddu um smáríkin í efnahagskreppunni.

Myndin er tekin við það tækifæri. Það var Udenrigspolitisk selskap og Dansk islandsk samfund sem beittu sér fyrir fundinum.Video Gallery

View more videos